Æfingar fyrir unglinga fædda 2007-2013
Padelæfingar eru í boði 4 sinnum í viku, mánudaga til föstudags frá kl 15:30-16:30
Afrekshópar æfa mánudaga-fimmtudags 15:30-16:30 en almennar æfingar fara fram á þriðjudögum og föstudögum kl 15:30-16:30
Æfingar fara fram í Tennishöllinni í Kópavogi og iðkendur eru hvattir til að mæta í íþróttafötum með vösum og góðum íþróttaskóm (ekki fótboltaskóm).
Æfingatímabil eru frá 4. janúar til 28. maí. og 1. september til 17. desember. Greitt er fyrir hverja önn fyrir sig.
| Padelæfingar | Haust 2025 |
| 1 klst á viku | 49900 |
| 2 klst á viku | 71900 |
| 3 klst á viku | 85900 |
| 4 klst á viku | 98900 |
Padelæfingar eru í boði 3 sinnum í viku sumarið 2025, mánudaga, þriðjudaga og fimmtudaga frá kl 16:30-17:30 ATHUGIÐ að þriðjudagstímarnir byrja þann 24. júní.
Reiknað er með í verði að iðkendur missi úr einhverjar vikur vegna ferðalaga en geti mætt allt að 3 sinnum á meðan þeir eru í bænum.