Padelæfingar unglinga

TFK bíður í fyrsta skipti upp á padelæfingar

Æfingar fyrir unglinga fædda 2008-2011

Gott er að mæta í íþróttaskóm og íþróttafötum.

Padelmót og pizza party fyrir padelæfingarhópa TFK

Mótið fer fram 2.12.23 frá 13:30-15:30 í kjölfar mótsins verður boðið upp á ,,heimagerða” pizzu.