Padelæfingar unglinga í vetur

TFK bíður í fyrsta skipti upp á padelæfingar

Æfingar fyrir unglinga fædda 2007-2009

Gott er að mæta í íþróttaskóm og íþróttafötum.

Dalskóla er boðið í fríar prufuæfingar í padel!

Nemendur Dalaskóla sem vilja taka þátt í fríum prufuæfingum þurfa að skrá sig á þær æfingar í gegnum Sportabler. Smellið á hlekkinn hér fyrir neðan, neðst á Sportabler síðunni er skráning fyrir Dalskóla á fríar prufuæfingar.