Padelæfingar unglinga vor 2025

Padelæfingar unglinga

Æfingar fyrir unglinga fædda 2007-2012

Padelæfingar eru í boði 4 sinnum í viku, mánudaga til föstudags frá kl 15:30-16:30

Afrekshópar æfa mánudaga-fimmtudags 15:30-16:30 en almennar æfingar fara fram á þriðjudögum og föstudögum kl 15:30-16:30 

 

Padel æfingar unglingaVerð vor 2025
1 klst á viku52900
2 klst á viku78900
3 klst á viku93900
4 klst á viku113900

Skráning og greiðsla fyrir æfingar vor 25'