Tennismót TFK

TSÍ Íslandsmót innanhúss, 18. - 21. apríl

Stórmót TFK - TSÍ 100 - 22-25. febrúar 2024

Mótskrá

ATH Breytt tímasetning mini-tennisleikja: Laugardagurinn 24.2.24 13:30-14:30!

Fyrirkomulag:

Farið verður eftir ITN styrkleikalista TSÍ við uppsetningu mótsins. Í þeim tilvikum þar sem þátttakandi er ekki með ITN númer mun mótstjóri áætla getu þátttakenda og raða eftir því.  Allir leikir eru spilaðir án forskots nema undanúrslita- og úrslitaleikur í meistaraflokki einliðaleik. 

Þegar spilað er upp í 9 verður spilaður leikur odda lotna upp í 7 ef staðan verður 8-8.

Þegar spilað er upp í 6 verður spilaður leikur odda lotna upp í 7 ef staðan verður 6-6.

Þegar spilað er upp í 4 verður spilaður leikur odda lotna upp í 7 ef staðan verður 3-3.

 

Barna og unglingaflokkar – bæði einliða og tvíliðaleikur

Mini tennis verður spilað laugardaginn 22. febrúar frá kl 13:30 til 14:30  Notast verður við rauða bolta, lengd leikja fer eftir tíma en það mun byggjast á hve margir mæta til að tryggja að þátttakendur fái sem mest af tennisspili.

U10 verður spilað með „rauðum boltum”, spilað er upp í 4 lotur.

U12 verður spilað með „venjulegum boltum”, spilað er eitt sett upp í 6 lotur.

U14 verður spilað með „venjulegum boltum”, spilað er eitt sett upp í 9 lotur.

U16 verður spilað með „venjulegum boltum”, spilað er eitt sett upp í 9 lotur.

Nánari upplýsingar um stærð um vallarstærð og fleira má finna HÉR.

Fullorðinsflokkar – bæði einliða og tvíliðaleikur
Meistaraflokkur ITN – Opinn öllum. Spilað verður upp í 9 lotur nema undan- og úrslitaleikir í einliðaleik en þar verður spilað best af þremur settum.

30 ára og eldri –  Spilað verður upp í 9 lotur.

50 ára og eldri –  Spilað verður upp í 9 lotur.

 

Verðlaun og verðlaunaafhenting:

Þátttökuverðlaun verða veitt fyrir alla sem taka þátt í mini tennis.

Verðlaun  verða veitt fyrir 1. 2. 3. sæti í öðrum flokkum í einliðaleik en fyrir 1. og 2. sætið í tvíliðaleik.

Í meistaraflokki verða veitt peningaverðlaun fyrir 1. 2. og 3. sæti.

 Verðlaunaafhenting og pizzaparty verður í kjölfar úrslitaleikja sunnudaginn 23.2.24. Úrslitaleikir hefjast kl 14:30.

 

Farið verður eftir stundvísireglum TSÍ

Fyrri mót á vegum TFK

Jóla- bikarmót TSÍ 2023

Jóla- og bikarmótið er frá 27.12.23-30.12.23. 

Mótskrá og framvindu móts má finna hér fyrir neðan

Stórmót TFK - TSÍ 100 2. - 6. nóvember 2023

Takk fyrir skemmtilegt mót!

Niðurstöður hvers flokk má sjá í mótskránni hér að neðan.

Keppt er í mismunandi flokkum. ATH hægt er að skrá sig í fleiri en einn flokk. Flokkana og skráningu á mót má finna hér fyrir neðan. Að hámarki má taka þátt í 3 flokkum.  Tvíliðaspilarar þurfa báðir að skrá sig svo skráning teljist gild.

Fyrirkomulag:

Farið verður eftir ITN styrkleikalista TSÍ við uppsetningu mótsins. Í þeim tilvikum þar sem þátttakandi er ekki með ITN númer mun mótstjóri áætla getu þátttakenda og raða eftir því.  Allir leikir eru spilaðir án forskots nema undanúrslita- og úrslitaleikur í meistaraflokki einliðaleik. Í stöðunni 8-8 verður spilaður leikur odda lotna.

 

Barna og unglingaflokkar – bæði einliða og tvíliðaleikur

Mini tennis verður spilað laugardaginn 4. nóvember frá kl 12:30 til 14:00  Notast verður við rauða bolta, lengd leikja fer eftir tíma en það mun byggjast á hve margir mæta til að tryggja að þátttakendur fái sem mest af tennisspili.

U10 verður spilað með „appelsínugulum boltum”, spilað er upp í 4 lotur.

U12 verður spilað með „venjulegum boltum”, spilað er eitt sett upp í 6 lotur.

U14 verður spilað með „venjulegum boltum”, spilað er eitt sett upp í 9 lotur.

U16 verður spilað með „venjulegum boltum”, spilað er eitt sett upp í 9 lotur.

Nánari upplýsingar um stærð um vallarstærð og fleira má finna HÉR.

  Fullorðinsflokkar – bæði einliða og tvíliðaleikur
Meistaraflokkur ITN – Opinn öllum. Spilað verður upp í 9 lotur nema undan- og úrslitaleikir í einliðaleik en þar verður spilað best af þremur settum.

30 ára og eldri –  Spilað verður upp í 9 lotur.

50 ára og eldri –  Spilað verður upp í 9 lotur.

 

Verðlaun og verðlaunaafhenting:

Þátttökuverðlaun verða veitt fyrir alla sem taka þátt í mini tennis.

Verðlaun  verða veitt fyrir 1. 2. 3. sæti í öðrum flokkum í einliðaleik en fyrir 1. og 2. sætið í tvíliðaleik.

Í meistaraflokki verða veitt peningaverðlaun fyrir 1. 2. og 3. sæti.

 Verðlaunaafhenting og pizzaparty verður í kjölfar úrslitaleikja mánudaginn 6.11.23. Úrslitaleikir hefjast kl 16:00.

 

Farið verður eftir stundvísireglum TSÍ

1 mínúta of seint = tapar 1 lotu

6 mínútum of seint = tapar 2 lotum

11 mínútum of seint = tapar 3 lotum

16 mínútum of seint = tapar leiknum

Þátttakendur eru hvattir til að mæta fyrir fyrir leik og hita upp utan vallar þar sem upphitunartími á velli fyrir hvern leik eru 5 mínútur.

Athugið að þjónustugjöld Sportabler bætast við, 390 kr. fyrir hverja innheimtu.

General information about the TFK Grand Tournament:

Draft of schedule, it will be updated in the next few days.

The tournament is November 2 – 6 and will be held at Tennishöllin in Kópavogur.

Competing in different categories. NOTE: You can register for more than one category. The categories and tournament registration can be found below. You can participate in a maximum of 3 categories. Doubles players must both register for the registration to be considered valid.

 

Arrangement:

TSÍ’s ITN strength list will be followed when setting up the tournament. In non-participating cases, the ITN number of the host is planned to participate and arranged accordingly. All games are played without a lead except for the semi-final and final in the championship category.

Children’s and youth categories – both singles and doubles

Mini tennis will be played on Saturday, November 4 from 12:30 to 14:00  “Red balls” will be used. Matches will be based on time.

U10 will be played with “orange balls”, up to 4 games.

U12 will be played with “regular balls”, one set is played up to 6 games.

U14 will be played with “regular balls”, one set is played up to 9 games.

U16 will be played with “regular balls”, one set is played up to 9 games.

More information about size, field size and more can be found HERE.

Adult categories – both singles and doubles

ITN Championship – Open to all. Up to 9 rounds will be played, except for the semifinal and final matches in singles, where the best of three sets will be played.

30 years and older – Up to 9 rounds will be played.

50 years and older – Up to 9 rounds will be played.

Awards:

Participation prizes will be awarded to everyone who participates in mini tennis.

Prizes will be awarded for 1st, 2nd, 3rd place in other categories.

In the championship category, cash prizes will be awarded for 1st, 2nd and 3rd place. 

Award ceremony and pizza party will be held after the final matches on Monday, 6th of November. The finals begin at 16:00.

TSÍ’s punctuality rules will be followed

1 minute late = lose 1 games

6 minutes late = lose 2 games

11 points of late = lose 3 games

16 minutes late = lose the match

Participants are encouraged to arrive before the game and warm up outside the field, as the warm-up time on the field for each game is 5 minutes.

Note that Sportabler’s service fees are added, 390 ISK. for each billing.

Tournament sign up