Greiðsla fyrir tennisæfingar
Greiðsla fyrir afreksæfingar
Helstu samskipti varðandi æfingar, t.d. upplýsingar vegna móts eða þegar æfing fellur niður vegna móts fer fram í gegnum skilaboðakerfi Sporabler.
Klári forráðamaður ekki greiðslu fyrir iðkanda mánuð eftir að æfingar hefjast verður sendur greiðsluseðil vegna æfinganna með tilheyrandi kostnaði sbr verðskrá Sportabler.