Kópavogur Open

Kópavogur Open undir 14 ára evrópumót var haldið 1. – 8. apríl í Tennishöllinni í Kópavogi. Ómar Páll Jónasson keppti fyrir hönd Íslands og TFK. Í gegnum mótið stóð Ómar fyrir krefjandi og lærdómsríkjum leikjum en þrátt fyrir erfiðleikana hlakkar hann til næsta móts með mikilli spennu og ákveðni. Við hvetjum alla TFK spilara til […]

TFK sigurvegarar í meistaraflokk kvenna

4 – 7. júlí var haldin liðakeppni TSÍ á Víkingsvöllum. Anna Soffía Grönhólm og Eva Diljá Arnþórsdóttir tóku þátt fyrir hönd TFK í meistaraflokk kvenna og sigruðu mótið með stæl.  Fyrstu leikir voru á móti Fjölni og keppinautar voru Bryndís Rósa Armes Nuevo, Saule Zukauskaite og Eygló Dís Ármannsdóttir. Eva Diljá fékk erfiðan leik á móti […]

Kvennalandsliðið til Makedóníu

Íslenska Kvennalandsliðið keppti í Billie Jean King Cup – Heimsmeistaramótinu í liðakeppni á dögunum 18-24 júní. Aðalspilarar liðsins voru þær Anna Soffía Grönhólm og Sofia Sóley Jónasdóttir, iðkendur TFK. Eftirfarandi 11 þjóðir tóku þátt:  Albanía, Armenía, Azerbaídsjan, Kýpur, Finnland, Ísland, Lúxemborg, Svartfjallaland, Norður Makedónía, Moldavía og San Marínó.Mótinu var skipt niður í 2 riðla þar […]